Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Neville með ráð fyrir Solskjær – Þetta þarf hann að gera

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, þurfi að vera sjálfselskur í janúar.

Það styttist í að janúarglugginn í Evrópu opni á ný og telur Neville að United þurfi á leikmönnum að halda.

Gengið hefur ekki verið nógu gott á þessari leiktíð en þrátt fyrir það er ekki víst hvort Solskjær fái pening til að eyða.

,,Ole Gunnar Solskjær þarf að fara og eyða peningum sjálfur í janúar, fyrir sjálfan sig,“ sagði Neville.

,,Hann verður að eyða peningum félagsins í tvo eða þrjá reynslumikla leikmenn, hann þarf að heimta það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær