fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

Útilokar að taka við Everton – Er ekki í stöðu til að taka við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitor Pereira, stjóri Shanghai SIPG í Kína, hefur staðfest að hann sé ekki að taka við liði Everton.

Pereira var sterklega orðaður við starfið í vikunni en hann hefur þó ekki áhuga á að færa sig um set strax.

,,Það er alltaf mikill heiður að vera orðaður við svona störf,“ sagði Portúgalinn við Sky Sports.

,,Þetta er Everton og ég virði það félag mikið en eins og er þá er ég stjóri SIPG og það er félag sem á stað í mínu hjarta.“

,,Það þýðir að eins og staðan er þá er ég ekki í stöðu til að taka að mér annað verkefni. Ég þarf tíma til að hugsa um mína framtíð og þá möguleika sem ég hef.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun