fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Fundað í dag um hvort reka eigi Pellegrini

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn West Ham funda í London í dag, ákvörðun verður tekinn um hvort reka eigi Manuel Pellegrini, stjóra liðsins eða ekki.

West Ham er í tómu tjóni, tap gegn Arsenal í gær varð til þess að kallað var til fundar í dag til að fara yfir stöðuna.

West Ham situr í 16 sæti deildairnnar, aðeins stigi frá fallsæti. West Ham er með dýrt lið og ljóst er að mikið tjón yrði, færi liðið niður.

Félagið er komið á stóran heimavöll og mikið hefur verið lagt í sölurnar, staða liðsins er því óásættanlegt.

West Ham vill helst ekki gera breytingar á þjálfara á miðju tímabili, þar sem nýr maður þarf þá að vinna með hóp sem hann getur lítið breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“