fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433

Fær auka fimm milljónir vegna Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 09:00

Rodgers.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City er að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir Brendan Rodgers, stjóra félagsins.

Frá þessu greina enskir miðlar í dag en Leicester óttast að Arsenal reyni að stela stjóranum.

Arsenal er að leita sér að stjóra þessa stundina en Unai Emery var rekinn frá félaginu í síðustu viku.

Rodgers hefur náð frábærum árangri með Leicester en hann tók við liðinu í fyrra eftir dvöl hjá Celtic.

Hann er samningsbundinn Leicester til ársins 2022 en félagið ætlar að bjóða honum fimm milljóna punda launahækkun.

Leicester situr í öðru sæti úrvalsdeildarinnar en liðið hefur unnið 11 af fyrstu 15 deildarleikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA