Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433

Klopp fyrirgefur Guardiola: ,,Gæti ekki borið meiri virðingu fyrir honum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist virða Pep Guardiola, stjóra City, og er búinn að gleyma ummælunum sem hann lét falla á dögunum.

Guardiola sagði að Sadio Mane ætti það til að henda sér í grasið og fór það ekki of vel í Þjóðverjann.

Guardiola útskýrði ummælin svo betur og virtist draga þau til baka um leið.

,,Ég og hann erum í sömu stöðu. Við erum alltaf spurðir sömu spurninga og stundum þá segjum við okkar skoðun án þess að hugsa um annað,“ sagði Klopp.

,,Hann útskýrði mál sitt vel. Hann sagði að hann myndi tala svona við börnin sín, um hvort þetta hafi verið víti eða ekki – þau ræddu þetta heima.“

,,Það er ekkert að því. Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Pep Guardiola. Ég hef þekkt hann svo lengi og það þýðir mikið fyrir mig að vera hans keppinautur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Villa er hættur

Villa er hættur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni