fbpx
Sunnudagur 16.maí 2021
433Sport

Arsenal ætlar að reyna að selja ólátabelginn í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vonast til þess að selja Granit Xhaka, fyrrum fyrirliða félagsins í janúar. Ef marka má fréttir á Englandi.

Tvær vikur eru síðan að Xhaka sagði stuðningsmönnum Arsenal að fara til fjandans, þeir bauluðu á hann og hann varð reiður.

Búið er að svipta fyrirliðabandinu af Xhaka en atvikið átti sér stað í leik gegn Crystal Palace.

Arsenal er sagt meðvitað um það að Xhaka á ekki neina framtíð hjá félaginu og er félagið tilbúið að selja hann í janúar.

Sagt er að félög í Þýskalandi hafi áhuga á þessum snjalla miðjumanni sem er landsliðsmaður Sviss.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Roma vann nágranna sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kærastan brjáluð – ,,Hlýtur að vera brandari“

Kærastan brjáluð – ,,Hlýtur að vera brandari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

2. deild karla: Haukar gerðu fimm fyrir austan – Jafnt á Grenivík

2. deild karla: Haukar gerðu fimm fyrir austan – Jafnt á Grenivík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni Mark gerði mark – Lið Stefáns Teits með stórsigur

Bjarni Mark gerði mark – Lið Stefáns Teits með stórsigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Valur marði Fylki – Jafnt í Keflavík

Pepsi Max-deild kvenna: Valur marði Fylki – Jafnt í Keflavík