fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

United er búið að funda með hinum virta Rangnick

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur átt langan fund með Ralf Rangnick, fyrrum yfirmanni knattspyrnumála hjá RB Leipzig.

Rangnick er í dag stjórnarmaður hjá Red Bull liðunum í Þýskalandi og Austurríki. Hann sér um bæði félögin.

The Athletic segir að Ed Woodward hafi sent starfsmann sinn á fund með Rangnick, félagið hefur áhuga á að ráða hann sem yfirmann knattspyrnumála.

Flest félög hafa slíkan starfsmann sem sér um kaup á leikmönnum, það hefur United ekki gert. Rangnick gæti hentað vel í starfið en félagið hefur einnig rætt við Edwin van der Sar og Rio Ferdinand um starfið.

Woodward vill ráða mann inn á næstu mánuðum en margir eru orðnir pirraðir á því hversu langan tíma það tekur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði