fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

United er búið að funda með hinum virta Rangnick

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur átt langan fund með Ralf Rangnick, fyrrum yfirmanni knattspyrnumála hjá RB Leipzig.

Rangnick er í dag stjórnarmaður hjá Red Bull liðunum í Þýskalandi og Austurríki. Hann sér um bæði félögin.

The Athletic segir að Ed Woodward hafi sent starfsmann sinn á fund með Rangnick, félagið hefur áhuga á að ráða hann sem yfirmann knattspyrnumála.

Flest félög hafa slíkan starfsmann sem sér um kaup á leikmönnum, það hefur United ekki gert. Rangnick gæti hentað vel í starfið en félagið hefur einnig rætt við Edwin van der Sar og Rio Ferdinand um starfið.

Woodward vill ráða mann inn á næstu mánuðum en margir eru orðnir pirraðir á því hversu langan tíma það tekur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona