fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stórstjarnan sem elskar sjónvarpsþætti – Svona lítur bakið á honum út

433
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Otamendi, leikmaður Manchester City, er kannski umdeildur varnarmaður en hann á sér önnur áhugamál en fótbolta.

Otamendi hefur þurft að þola mikla gagnrýni á þessari leiktíð eftir að hafa byrjað feril sinn vel með City.

Í gær spilaði Otamendi í 1-1 jafntefli við Atalanta og eftir leikinn þá klæddi hann sig úr treyjunni.

Otamendi er með risastórt húðflúr á bakinu þar sem má sjá glitta i hans uppáhalds sjónvarpskaraktera.

Það má sjá karaktera úr þáttunum Peaky Blinders, Vikings og Breaking bad.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð