Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin – Dramatík í Rússlandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dramatík í Rússlandi í kvöld er Lokomotiv Moskva og Juventus áttust við í Meistaradeildinni.

Rússnenska liðið var hársbreidd frá því að ná í gott stig gegn Juventus áður en Douglas Costa eyðilagði það partý.

Staðan var 1-1 þar til á 93. mínútu í kvöld en þá skoraði Costa sigurmark Juventus sem vann að lokum 2-1 útisigur. Juventus er því komið í 16-liða úrslitin.

Á sama tíma áttust við Bayern Munchen og Olympiakos og vann Bayern þægilegan 2-0 heimasigur.

Bayern er því einnig komið áfram í næstu umferð og er með fullt hús stiga á toppnum með 12 stig.

Lokomotiv Moskva 1-2 Juventus
0-1 Aaron Ramsey
1-1 Aleksey Miranchuk
1-2 Douglas Costa

Bayern Munchen 2-0 Olympiakos
1-0 Robert Lewandowski
2-0 Ivan Perisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fatma og Kristjana til ÍBV – Erlendir leikmenn á leiðinni

Fatma og Kristjana til ÍBV – Erlendir leikmenn á leiðinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er átta manna óskalista Ole Gunnar Solskjær

Þetta er átta manna óskalista Ole Gunnar Solskjær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo reiður: ,,Eins og kartöflugarður“

Ronaldo reiður: ,,Eins og kartöflugarður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hannes útilokar ekki atvinnumennsku: ,,Held að ég sé í fínum málum“

Hannes útilokar ekki atvinnumennsku: ,,Held að ég sé í fínum málum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?