Fimmtudagur 23.janúar 2020
433Sport

Roma reynir að kaupa Smalling en United hafnaði fyrsta tilboði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Chris Smalling hafi slegið í gegn á Ítalíu, Manchester United hafði ekki not fyrir hann og Smalling ákvað að skella sér á láni til Roma.

Smalling hefur spilað vel, fær mikið lof fyrir frammistöðu sína og honum líkar lífið vel í borginni.

,,Ég bjó á hóteli í mánuð, ég flutti svo á nýtt heimili í síðustu viku. Þetta er 700 ára gamalt hús, rétt fyrir borgini. Það er mikil nátúra, sem er mikilvægt fyrir hundana okkar,“ sagði Smalling um dvölina á Ítalíu.

Nú greina enskir miðlar frá því að Roma vilji kaupa Smalling og hafi lagt fram fyrsta tilboð. United hafnaði 13 milljóna punda tilboði Roma.

AC Milan og Inter eru sögð horfa ti Smalling en frammistaða enska miðvarðarins hefur vakið athygli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“
433Sport
Í gær

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga
433Sport
Í gær

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra
433Sport
Í gær

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall
433Sport
Í gær

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin
433Sport
Í gær

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City