fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru krakkarnir hans Solskjær sem fá tækifæri í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 08:52

Dylan Levitt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsækir Astana, í Evrópudeildinni í dag en liðið er komið áfram. Ole GUnnar Solskjær, ákvað því að skilja sína sterkustu menn eftir heim.

Sökum þess fá mikið af ungum leikmönnum tækifæri í dag en Rúnar Már Sigurjónsson leikur með Astana.

Nokkrir af þessum ungu mönnum hafa spilað fyrir aðalliðið en aðrir hafa ekki spilað neitt og verða í fyrsta sinn í hóp.

Búist er við sex óþekktar stærðir verði í byrjunarliði United í dag en leikurinn hefst 15:55.

Hér að neðan má sjá smá um þá sem verða með í kvöld.

Ethan Laird,

Ethan Laird, 18, hægri bakvörður
Kom til United þegar hann var níu ára gamall og hefur heillað Ole Gunnar Solskjær. Hefur staðið sig vel með varaliði félagsins.
Joined United’s academy at the age of nine and, after impressing Ole Gunnar Solskjaer.

Di’Shon Bernard

Di’Shon Bernard, 19, miðvörður
Var keyptur frá Chelsea árið 2017, er góður varnarmaður en einnig nokkuð öflugur að skora úr föstum leikatriðum.

Dylan Levitt

Dylan Levitt, 19, sóknarsinnaður miðjumaður
Frá Wales og hefur verið hjá United síðan hann var 8 ára. Þekktur fyrir að vera rólegur á boltann og er örugg vítaskytta. Kom við sögu með A-landsliði Wales í síðustu viku, þegar liðið tryggði sig inn á EM.

James Garner

James Garner, 18, miðjumaður
Michael Carrick, aðstoðarþjálfari United elskar að horfa á Garner spila leikinn. Spilaði sinn fyrsta leik í febrúar fyrir aðalliðið.

Tahith Chong

Tahith Chong, 19, kantmaður
Með hárgreiðsluna hans Fellaini, kom frá Feyenoord árið 2016 en gæti farið næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Angel Gomes

Angel Gomes, 19, framherji
Guðfaðir hans er sjálfur Nani, spilaði sinn fyrsta leik árið 2017 þegar hann kom inn fyrir Wayne Rooney.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot