fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Stutt í að Jóhann Berg snúi aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Endurhæfing Jóhanns gengur vel,“ sagði Sean Dyche, stjóri Burnley um stöðuna á Jóhanni Berg Guðmundssyni. Kantmaðurinn knái hefur verið frá í rúman mánuð vegna meiðsla.

Jóhann tognaði aftan í læri í landsleik Íslands og Frakklands, um var að ræða nokkuð alvarlega tognun.

,,Jóhann er byrjaður að æfa á grasi með sjúkraþjálfara en ég á ekki von á honum um helgina,“ sagði Dyche.

Burnley heimsækir Watford um helgina í ensku úrvalsdeildinni en samkvæmt Dyche er ekki í langt í að Jóhann snúi aftur.

Búast má við að kantmaðurinn verði kominn á fullt í desember þegar Burnley þarf á öllum sínum mönnum að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot