fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Þrír efnilegir leikmenn Stjörnunnar æfðu með AGF

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana 3. – 9. nóvember síðastliðinn æfðu þrír efnilegir leikmenn Stjörnunnar með danska úrvalsdeildarliðinu AGF í Árósum.

Leikmennirnir eru þeir Adolf Daði Birgisson, Eggert Aron Guðmundsson og Guðmundur Baldvin Nökkvason og eru þeir leikmenn 3.flokks.

Heimsóknin er liður í samstarfi Stjörnunnar og AGF þar sem liðin senda leikmenn sín á milli sem og fá þjálfarar félaganna aðgengi að þjálfun og starfsemi hvors félags fyrir sig.

,,Hjá AGF æfðu drengirnir við flottar aðstæður og fengu að kynnast umhverfi eins og það gerist best í Danmörku,“
segir á vef Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking