Föstudagur 13.desember 2019
433

Keane gagnrýnir undrabarn Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, gagnrýndi ungstirnið Callum Hudson-Odoi um helgina.

Hudson-Odoi er leikmaður Chelsea en hann er aðeins 19 ára gamall og fékk að byrja í 4-0 sigri Englands á Kosovo.

Keane var alle ekki hrifinn af frammistöðu táningsins í leiknum og fékk pillu frá Keane í kjölfarið.

,,Hudson-Odoi er ekki búinn að nýta tækifærið ennþá,“ sagði Keane í samtali við ITV.

,,Hann er ekki að opna varnirnar og hann er að missa boltann alltof auðveldlega.“

,,Hann þarf að rífa sig í geng í seinni hálfleiknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron róar landsmenn með ummælum gærdagsins: ,,Ég er mjög ánægður með aðgerðina“

Aron róar landsmenn með ummælum gærdagsins: ,,Ég er mjög ánægður með aðgerðina“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir Manchester United í kvöld – Einn fær níu

Einkunnir Manchester United í kvöld – Einn fær níu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö lið hafa rætt við Haland – Hann kýs Manchester United

Tvö lið hafa rætt við Haland – Hann kýs Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp: Efaðist aldrei um hann

Klopp: Efaðist aldrei um hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho