Sunnudagur 08.desember 2019
433

Tilbúinn að spila hvar sem er fyrir Klopp

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, er tilbúinn að spila hvar sem er undir Jurgen Klopp.

Firmino er mjög fjölhæfur leikmaður en hann er reiðubúinn að sinna því hlutverki sem þarf að sinna.

,,Ég tel að ég hafi bætt mig verulega, líkamlega, andlega og þegar kemur að leikskipulagi,“ sagði Firmino.

,,Ég hef lært eitthvað nýtt í öllum flokkum. Ég vil ekki stoppa hérna. Ég vil halda áfram að bæta mig.“

,,Ég vil vinna fleiri titla með þessu félagi og þannig er það. Ég virði mitt hlutverk á vellinum.“

,,Ég mun spila þar sem liðið þarf að ég spili. Sem nía eða stundum sem tía og ég geri mitt besta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum stjóri Leicester líkir Vardy við smábarn

Fyrrum stjóri Leicester líkir Vardy við smábarn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu geggjað hælspyrnumark Suarez í gær

Sjáðu geggjað hælspyrnumark Suarez í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Markvörður er með jafn margar stoðsendingar og Özil

Markvörður er með jafn margar stoðsendingar og Özil
433
Í gær

Einkunnir úr leik Manchester City og Manchester United: Fred bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Manchester United: Fred bestur
433Sport
Í gær

Sjáðu heimskan stuðningsmann City: Kynþáttaníð náðist á myndband

Sjáðu heimskan stuðningsmann City: Kynþáttaníð náðist á myndband
433Sport
Í gær

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum
433
Í gær

Heimir og Birkir taplausir eftir fimm leiki – Fjögur jafntefli

Heimir og Birkir taplausir eftir fimm leiki – Fjögur jafntefli