fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fer ekki beint á EM úr riðlakeppni keppninnar eftir markalaust jafntefli við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á öðru sætinu en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Við eigum þó enn möguleika á að komast í lokakeppnina og förum í umspil í Þjóðadeildinni.

Við ræddum við Hannes Þór Halldórsson eftir leik:

,,Tilfinningin er svona tómleikatilfinning einhver. Við höfum verið með þetta markmið í marga mánuði að komast á EM með því að klára riðilinn,“ sagði Hannes.

,,Við vissum að eftir síðasta landsleikjahlé að þá yrði þetta langsótt. Við höfðum trú á þessu og höfum haft tök á Tyrkjunum.“

,,Nú er þetta farið en við erum mjög gíraðir og peppaðir í að klára þetta í mars. Þetta er svekkelsi núna en við erum með blóð á tönnunum að klára þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“