fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fer ekki beint á EM úr riðlakeppni keppninnar eftir markalaust jafntefli við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á öðru sætinu en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Við eigum þó enn möguleika á að komast í lokakeppnina og förum í umspil í Þjóðadeildinni.

Við ræddum við Hannes Þór Halldórsson eftir leik:

,,Tilfinningin er svona tómleikatilfinning einhver. Við höfum verið með þetta markmið í marga mánuði að komast á EM með því að klára riðilinn,“ sagði Hannes.

,,Við vissum að eftir síðasta landsleikjahlé að þá yrði þetta langsótt. Við höfðum trú á þessu og höfum haft tök á Tyrkjunum.“

,,Nú er þetta farið en við erum mjög gíraðir og peppaðir í að klára þetta í mars. Þetta er svekkelsi núna en við erum með blóð á tönnunum að klára þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands