fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Sigurðsson, er á leið í FH ef marka má Hjörvar Hafliðason og félaga í DR. Football.

Baldur rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum, honum stóð til boða að gerast aðstoðarþjálfari Stjörnunnar en vildi það ekki.

Baldur hefur rætt við fleiri félög en samkvæmt Dr. Football þá er hann á leið í FH. Sagt var í þættinum að Baldur væri hugsaður sem miðvörður í liði FH, oftast hefur hann spilað sem miðvörður.

Einnig kom fram í þættinum að Pétur Viðarsson, sem er samningslaus væri að íhuga að hætta í fótbolta.

Pétur hefur lengi verið í fullu fjöri með FH en sagt var að hann væri að skoða það að hætta í fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?
433Sport
Í gær

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sterling með þrennu í öruggum sigri City

Sterling með þrennu í öruggum sigri City