fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sjáu glæsilegt mark Gylfa sem er tilnefnt sem eitt að besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sturlað mark Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton gegn West Ham á dögunum, er tilnefnt sem mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

Mark Gylfa kom í 2-0 sigri liðsins en hann hafði komið inn sem varamaður og nelgt boltanum í netið.

Gylfi er tilnefndur ásamt Douglas Luiz, Bernard og Anthony Martial hjá Sky Sports.

Gylfi hefur verið á bekknum í síðustu þremur leikjum en markið í október má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar