fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

FCK staðfestir kaupin á Orra Steini: Sonur Óskars Hrafns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson, sóknarmaður Gróttu hefur skrifað undir hjá FCK. Hann gengur í raðir félagsins á nýju ári. Hann mun hefja leik með U17 ára liði FCK.

Orri Steinn er 15 ára gamall en hann skoraði fyrsta mark Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max-deild karla í haust. Óskar Hrafn Þorvaldsson, faðir hans er þjálfari Breiðabliks.

Orri er fæddur árið 2004 en hann skoraði eitt mark í 14 leikjum í næst efstu deild hér á landi í sumar.

BT í Danmörku segir að Orri Steinn hafi hafnað Arsenal til að ganga til liðs við FCK en FC Nordsjælland í Danmörku, vildi einnig fá hann.

Orri hefur spilað fyrir U15, U16 og U17 ára landslið Íslands og er gríðarlegt efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Í gær

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks