fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og þjálfari hjá félaginu í dag, var handtekinn á dögunum. Hann er sakaður um að hafa lagt hendur á eiginkonu sína.

Butt og Shelley Butt, ákváðu á síðasta ári að skilja en þau höfðu verið gift í ellefu ár. Samband þeirra var komið á endastöð. Skilnaðurinn er þó ekki genginn í gegn.

Shelley býr enn í húsinu sem þau áttu saman. Húsið er metið á 7 milljónir punda eða, rúman milljarð. Butt var handtekinn á heimilinu eftir átök en Shelley segir Butt hafa lamið sig.

Þrír lögreglumenn mættu á heimilið sem Butt heimsækir reglulega, til að hitta tvö börn sem þau eiga saman.

Butt mætti fyrir rétt í dag en hann er ákærður að leggja hendur á Shelley og brjóta Iphone síma hennar. Butt hefur frá fyrsta degi neitað sök og gerði það á nýjan leik fyrir framan dómara í dag.

Butt og Shelley koma aftur í réttarsal í febrúar þar sem málið verður klárað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar