Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Sjáðu atvikið: Eden Hazard ólíkur sjálfum sér – Klúður tímabilsins

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefði átt að komast á blað í kvöld er Real Madrid spilaði við Galatasaray í Meistaradeildinni.

Hazard var keyptur til Real frá Chelsea í sumar og kostar félagið allt að 150 milljónir punda.

Belginn hefur byrjað hægt með Real en hann var meiddur til að byrja með og er ekki í sínu besta standi.

Hazard fékk algjört dauðafæri í 1-0 sigri Real í kvöld en hann klúðraði þá fyrir opnu marki.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann: Ekki auðvelt að spila hérna

Griezmann: Ekki auðvelt að spila hérna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun
433
Fyrir 19 klukkutímum

England vann sannfærandi sigur – Óvænt tap Tékka

England vann sannfærandi sigur – Óvænt tap Tékka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“