fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433

Börsungar viðurkenna brot sitt og greiða Atletico háa upphæð vegna Griezmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barceona hefur borgað 13 milljóna punda sekt til Atletico Madrid, félögin hafa náð samkomulagi um það. Ástæðan eru kaup Börsunga á Antoine Griezmann í sumar.

Atletico Madrid sakaði Börsunga um að ræða ólöglega við Griezmann í sumar, sem Börsungar virðast nú viðurkenna.

Atletico Madrid ætlaði að kæra Börsunga en félagið ræddi við Griezmann áður en klásúla í samningi hans lækkaði. Félagið lagði svo fram tilboð í júlí þegar Griezmann kostaði 108 milljónir punda.

Í samningi félagana kemur einnig fram að Börsungar geti ekki verið það félag sem leggur fyrst fram tilboð í sex leikmenn Atletico, um er að ræða Saul Niguez og fleiri öfluga pilta.

Griezmann er að finna taktinn með Barcelona en kaupverðið á endanum er 121 milljón punda, eftir að Barcelona viðurkenndi brot sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja
433
Fyrir 15 klukkutímum

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig
433
Fyrir 19 klukkutímum

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Í gær

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann
433
Í gær

Vidal tryggði Barcelona sigur

Vidal tryggði Barcelona sigur
433
Í gær

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni
433
Í gær

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum