Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein, virtur blaðamaður hjá The Athletic skrifar áhugaverðan pistil í dag. Þar ræðir hann meða annars um James Maddison, miðjumann Leicester.

Maddison hefur verið orðaður við Manchester United og nú stefnir allt í það að hann fari þangað, ef marka má Ornstein.

,,Aðilar sem ég hef rætt við sem tengjast United, Leicester og Maddison telja að hann fari til United á næsta árinu,“ skirfar Ornstein.

Það er því líklegt að eitthvað gerist í janúar eða þá næsta sumar þegar félagaskiptaglugginn opnast.

Maddison er skapandi miðjumaður en það er staða sem United vantar leikmann í, sóknarleikur liðsins er hausverkur fyrir Ole Gunnar Solskjær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuldir Manchester United aukast verulega

Skuldir Manchester United aukast verulega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Húðlatur Hazard
433Sport
Í gær

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Í gær

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim
433Sport
Í gær

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum
433Sport
Í gær

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“