Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Konungurinn mætir til Englands – Styður ekki lið landa síns

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, fyrir leik gegn Liverpool um helgina.

United hefur alls ekki verið sannfærandi undanfarnar vikur og er aðeins með níu stig eftir átta leiki.

Liverpool er á meðan með gott forskot á toppnum og hefur verið óstöðvandi í deildinni í vetur.

Haraldur, Noregskonungur, mun mæta á leikinn á Old Trafford um helgina og fylgjast með gangi mála.

Haraldur er hins vegar enginn stuðningsmaður United en hann heldur með Tottenham og hefur gert í mörg ár.

Solskjær bauð Haraldi að mæta á leik helgarinnar en hann mun þó ekki styðja United áfram í viðureigninni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta
433Sport
Í gær

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið
433Sport
Í gær

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“