fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mourinho hringir enn mikið í einn leikmann United – Mun aldrei gleyma honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, ræðir reglulega við sinn fyrrum leikmann, Scott McTominay.

McTominay greinir sjálfur frá þessu en Mourinho var rekinn frá félaginu í lok síðasta árs.

McTominay var vinsæll í bókum Mourinho og fékk reglulega að spila undir hans stjórn á Old Trafford.

,,Jose er mjög sérstakur fyrir mig. Við erum enn í sambandi og hann ræðir við mig eftir suma leiki,“ sagði McTominay.

,,Hann mun alltaf eiga sérstakan stað í mínu hjarta því hann var sá sem gaf mér tækifærið, hann er sá sem sýndi mér traust og hafði trú á mér.“

,,Ég er ótrúlega þakklátur því ef það væri ekki fyrir hann þá væri ég endilega ekki á þessum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær