fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Tyrklands í fótbolta vakti hneykslun á dögunum þegar liðsmenn heilsuðu að hermannasið eftir að hafa skorað mark gegn Albaníu í undankeppni EM.

Með þessu eru leikmenn Tyrkland að tengja við innrás hersins í Tyrklandi á svæði Kúrda í Sýrlandi.

Leikmenn Tyrklands endurtóku leikinn í gær eftir 1-1 jafntefli við Frakkland, stig sem fer langt með að tryggja Tyrki inn á EM á kostnað Íslendinga.

Agli Helgasyni, sjónvarpsmanni á RÚV er ekki skemmt. Hann skrifar um atvikið í pistli á Eyjunni. ,,Með þessum hætti tengja leikmennirnir sig beint við innrás tyrkneska hersins á svæði Kúrda í Sýrlandi og hernaðar- og einræðishyggjuna sem gegnsýrir stjórnarhætti Erdogans forseta.“

,,Það er vægast sagt ógeðfellt. Heimskulegt. Asnalegt,“ skrifar Egill, ekki glaður.

,,Tyrkirnir eru aðalkeppinautar okkar Íslendinga um sæti í úrslitum Evrópumótsins. Það bendir allt til þess að þeir muni hafa betur. Eins leiðinlegt og það er – ekki síst ef tekið er mið af hugarfari leikmannanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 2 dögum

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City
433Sport
Fyrir 3 dögum

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“