fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Stjarna sagðist vera veik og fór heim – Þetta var hann að gera í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, er í vandræðum eftir að mynd birtist af honum í gær.

Maddison er 22 ára gamall en hann var valinn í landsliðshóp Englands fyrir leiki í undankeppni EM.

Það var hins vegar ákveðið að senda Maddison heim fyrir leik gegn Tékkum en hann sagðist vera meiddur.

Búist var við að Maddison myndi vera rólegur heima hjá sér og allavegana horft á leikinn en svo var ekki.

Miðjumaðurinn ákvað þess í stað að skella sér í spilavíti á Englandi sem er alls ekki vel séð.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur séð myndina og mun án efa ræða við leikmanninn.

Maddison horfði ekki á enska liðið spila en hann tapaðist 2-1 í Tékklandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig