Mánudagur 11.nóvember 2019
433Sport

Bálreiður og lætur stjörnurnar heyra það: ,,Farið í tennis eða golf“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sent leikmönnum liðsins væna pillu.

Gengi United hefur ekki verið gott á tímabilinu og er Ole Gunnar Solskjær mögulega valtur í sessi.

Parker segir að það séu of margir egóistar í leikmannahópnum og að þeir eigi að færa sig yfir í einstaklingsíþróttir.

,,Eins og staðan er þá eru engir liðsmenn í liðinu. Lífið snýst um fylgjendur á Instagram eða á Twitter, þeir hugsa allir um sjálfan sig,“ sagði Parker.

,,Þeir skilja ekki að fótbolti er liðsíþrótt. Það væri best fyrir flesta af þeim að spila golf eða tennis þar sem þeir geta gert þetta sjálfir. Þeir henta ekki liðsíþrótt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola: Ég óska dómurunum til hamingju

Guardiola: Ég óska dómurunum til hamingju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástandið í Úkraínu er hörmulegt: Varð fyrir rasisma og svaraði fyrir sig – Hágrét og var rekinn burt

Ástandið í Úkraínu er hörmulegt: Varð fyrir rasisma og svaraði fyrir sig – Hágrét og var rekinn burt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeilt atvik í stórleiknum: Átti City að fá víti áður en Liverpool skoraði?

Umdeilt atvik í stórleiknum: Átti City að fá víti áður en Liverpool skoraði?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester United: Stjarna liðsins sárþjáð – Borin af velli

Áfall fyrir Manchester United: Stjarna liðsins sárþjáð – Borin af velli
433Sport
Í gær

Er búinn að jafna markamet Rashford í 12 leikjum

Er búinn að jafna markamet Rashford í 12 leikjum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Þetta þurfti hann að gera í virtustu bikarkeppni heims – Tók ábyrgðina á sig

Sjáðu myndirnar: Þetta þurfti hann að gera í virtustu bikarkeppni heims – Tók ábyrgðina á sig