Laugardagur 22.febrúar 2020
433

Klopp myndi íhuga að taka við þessu starfi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, myndi íhuga það að taka við þýska landsliðinu ef hann fær boð um það.

Klopp greinir sjálfur frá þessu en hann er þó meira að hugsa um framtíðina frekar en akkúrat núna.

,,Ég get ekki sagt mikið um þetta. Ég veit ekki hvort mig langi til þess,“ sagði Klopp um starfið.

,,Eins og staðan er núna þá er ég ekki hrifinn af því. Ég er ánægður í því starfi sem ég er í og það er mikilvægt.“

,,Ég get ekki sagt að ég sé 100 prósent rétti maðurinn til að taka við. Ef ég fæ spurninguna þá mun ég hugsa um þetta en ekki núna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Kante frá í þrjár vikur – Missir af stórleiknum

Kante frá í þrjár vikur – Missir af stórleiknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Mikið grín gert að nýjasta manni Barcelona – Kynningin heppnaðist ekki vel

Sjáðu atvikið: Mikið grín gert að nýjasta manni Barcelona – Kynningin heppnaðist ekki vel
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjóri Ajax gagnrýnir eigin leikmann: ,,Bjóst ekki við þessu frá honum“

Stjóri Ajax gagnrýnir eigin leikmann: ,,Bjóst ekki við þessu frá honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

12 ára Íslendingur slær í gegn á Englandi

12 ára Íslendingur slær í gegn á Englandi