fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Klopp myndi íhuga að taka við þessu starfi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, myndi íhuga það að taka við þýska landsliðinu ef hann fær boð um það.

Klopp greinir sjálfur frá þessu en hann er þó meira að hugsa um framtíðina frekar en akkúrat núna.

,,Ég get ekki sagt mikið um þetta. Ég veit ekki hvort mig langi til þess,“ sagði Klopp um starfið.

,,Eins og staðan er núna þá er ég ekki hrifinn af því. Ég er ánægður í því starfi sem ég er í og það er mikilvægt.“

,,Ég get ekki sagt að ég sé 100 prósent rétti maðurinn til að taka við. Ef ég fæ spurninguna þá mun ég hugsa um þetta en ekki núna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo er búinn að skora 700 mörk

Ronaldo er búinn að skora 700 mörk
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sturlað mark Rashford í kvöld – England skoraði sex

Sjáðu sturlað mark Rashford í kvöld – England skoraði sex
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433
Fyrir 16 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig eftir vandræði Maddison sem skrapp í póker

Tjáir sig eftir vandræði Maddison sem skrapp í póker
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United