Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Klopp myndi íhuga að taka við þessu starfi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, myndi íhuga það að taka við þýska landsliðinu ef hann fær boð um það.

Klopp greinir sjálfur frá þessu en hann er þó meira að hugsa um framtíðina frekar en akkúrat núna.

,,Ég get ekki sagt mikið um þetta. Ég veit ekki hvort mig langi til þess,“ sagði Klopp um starfið.

,,Eins og staðan er núna þá er ég ekki hrifinn af því. Ég er ánægður í því starfi sem ég er í og það er mikilvægt.“

,,Ég get ekki sagt að ég sé 100 prósent rétti maðurinn til að taka við. Ef ég fæ spurninguna þá mun ég hugsa um þetta en ekki núna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir tilboð í Christian Eriksen – ,,Nú bíðum við“

Staðfestir tilboð í Christian Eriksen – ,,Nú bíðum við“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Atalanta tapaði mjög óvænt á heimavelli

Atalanta tapaði mjög óvænt á heimavelli
433
Fyrir 18 klukkutímum

Moses á leið til Inter

Moses á leið til Inter
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Býst við að Guardiola muni forða sér burt

Býst við að Guardiola muni forða sér burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi enn frá og spilar ekki

Gylfi enn frá og spilar ekki
433Sport
Í gær

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér
433Sport
Í gær

Tölvan er búin að reikna: 98 prósent líkur á að titillinn sé í höfn

Tölvan er búin að reikna: 98 prósent líkur á að titillinn sé í höfn