fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Tottenham niðurlægt á heimavelli: Fengu sjö mörk á sig – Fyrrum leikmaður Arsenal með fernu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham fékk alvöru skell í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Bayern Munchen í London.

Tottenham komst yfir með marki frá Heung-Min Son en þá tóku gestirnir öll völd á vellinum.

Bayern komst í 4-1 áður en Harry Kane lagaði stöðuna fyrir Tottenham út vítaspyrnu.

Serge Gnabry skoraði svo fimmta mark Bayern sem var hans þriðja mark áður en Robert Lewandowski bætti við því sjötta. Gnabry var svo aftur á ferðinni undir lokin og skoraði sitt fjórða mark og lokastaðan, 7-2!

Manchester City vann króatíska liðið Dinamo Zagreb á sama tíma en þar skoruðu Raheem Sterling og Phil Foden mörkin í 2-0 sigri.

Juventus vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen 3- þar sem Cristiano Ronaldo komst á blað.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Tottenham 2-7 Bayern Munchen
1-0 Heung-Min Son(12′)
1-1 Joshua Kimmich(15′)
1-2 Robert Lewandowski(45′)
1-3 Serge Gnabry(53′)
1-4 Serge Gnabry(55′)
2-4 Harry Kane(víti, 61′)
2-5 Serge Gnabry(83′)
2-6 Robert Lewandowski(87′)
2-7 Serge Gnabry(88′)

Machester City 2-0 Dinamo Zagreb
1-0 Raheem Sterling(66′)
2-0 Phil Foden(95′)

Juventus 3-0 Bayer Leverkusen
1-0 Gonzalo Higuain(17′)
2-0 Federico Bernardeschi(62′)
0-3 Cristiano Ronaldo(89′)

Galatasaray 0-1 PSG
0-1 Mauro Icardi(52′)

Lokomotiv Moskva 0-2 Atletico Madrid
0-1 Joao Felix(48′)
0-2 Thomas(58′)

Red Star 3-1 Olympiakos
0-1 Ruben Semedo(37′)
1-1 Milos Vulic(63′)
2-1 Nemanja Milunovic(87′)
3-1 Richmond Bokaye(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester