fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Tottenham niðurlægt á heimavelli: Fengu sjö mörk á sig – Fyrrum leikmaður Arsenal með fernu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham fékk alvöru skell í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Bayern Munchen í London.

Tottenham komst yfir með marki frá Heung-Min Son en þá tóku gestirnir öll völd á vellinum.

Bayern komst í 4-1 áður en Harry Kane lagaði stöðuna fyrir Tottenham út vítaspyrnu.

Serge Gnabry skoraði svo fimmta mark Bayern sem var hans þriðja mark áður en Robert Lewandowski bætti við því sjötta. Gnabry var svo aftur á ferðinni undir lokin og skoraði sitt fjórða mark og lokastaðan, 7-2!

Manchester City vann króatíska liðið Dinamo Zagreb á sama tíma en þar skoruðu Raheem Sterling og Phil Foden mörkin í 2-0 sigri.

Juventus vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen 3- þar sem Cristiano Ronaldo komst á blað.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Tottenham 2-7 Bayern Munchen
1-0 Heung-Min Son(12′)
1-1 Joshua Kimmich(15′)
1-2 Robert Lewandowski(45′)
1-3 Serge Gnabry(53′)
1-4 Serge Gnabry(55′)
2-4 Harry Kane(víti, 61′)
2-5 Serge Gnabry(83′)
2-6 Robert Lewandowski(87′)
2-7 Serge Gnabry(88′)

Machester City 2-0 Dinamo Zagreb
1-0 Raheem Sterling(66′)
2-0 Phil Foden(95′)

Juventus 3-0 Bayer Leverkusen
1-0 Gonzalo Higuain(17′)
2-0 Federico Bernardeschi(62′)
0-3 Cristiano Ronaldo(89′)

Galatasaray 0-1 PSG
0-1 Mauro Icardi(52′)

Lokomotiv Moskva 0-2 Atletico Madrid
0-1 Joao Felix(48′)
0-2 Thomas(58′)

Red Star 3-1 Olympiakos
0-1 Ruben Semedo(37′)
1-1 Milos Vulic(63′)
2-1 Nemanja Milunovic(87′)
3-1 Richmond Bokaye(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn