fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Ólafur Kristjánsson hafnaði flottu starfi í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 09:50

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla hefur hafnað því að taka við Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni. Ekstra Bladet segir frá.

Esbjerg leitar að þjálfara eftir að John Lammers var rekinn úr starfi, Ólafi var boðið starfið en hann hafnaði því.

Ólafur vildi fá að stýra leikmannakaupum Esbjerg og þjálfarateymi sínu en það var ekki í boði, samkvæmt Ekstra Bladet.

Ólafur þjálfaði áður en Nordsjælland og Randers í dönsku úrvalsdeildinni áður en hann snéri heim fyrir tveimur árum.

Ólafur kom FH aftur í Evrópu í ár en liðið tapaði í bikarúrslitum gegn Víkingi. Esbjerg situr í 13 sæti, dönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?