fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Hefði getað drepið leikmann um helgina – Mætti vopnaður til leiks

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið hættulegt að spila knattspyrnu í Suður-Ameríku en þar eru mjög blóðheitir stuðningsmenn.

Það sama má segja um mörg lönd í Evrópu en ástríðan í Suður-Ameríku þykir vera meiri en annars staðar.

Ógnvekjandi atvik átti sér stað um helgina þegar Millonarios og Medellin áttust við í efstu deild í Kólumbíu.

Það er rígur þar á milli en Millonarios vann 2-1 útisigur með sigurmarki á 93. mínútu leiksins.

Þá trylltist einn stuðningsmaður heimaliðsins og kastaði beittum hníf í áttina að David Macalister Silva, leikmanni Millonarios.

Silva tók upp hnífinn og sýndi dómara leiksins hann og má búast við að Medellin eigi yfir höfði sér harða refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH