fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Sjáðu myndina: Hefði getað drepið leikmann um helgina – Mætti vopnaður til leiks

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið hættulegt að spila knattspyrnu í Suður-Ameríku en þar eru mjög blóðheitir stuðningsmenn.

Það sama má segja um mörg lönd í Evrópu en ástríðan í Suður-Ameríku þykir vera meiri en annars staðar.

Ógnvekjandi atvik átti sér stað um helgina þegar Millonarios og Medellin áttust við í efstu deild í Kólumbíu.

Það er rígur þar á milli en Millonarios vann 2-1 útisigur með sigurmarki á 93. mínútu leiksins.

Þá trylltist einn stuðningsmaður heimaliðsins og kastaði beittum hníf í áttina að David Macalister Silva, leikmanni Millonarios.

Silva tók upp hnífinn og sýndi dómara leiksins hann og má búast við að Medellin eigi yfir höfði sér harða refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?
433Sport
Í gær

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“