fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Landsliðshópur kvenna fyrir verkefni gegn Frakklandi og Lettlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október.

Ísland mætir Frakklandi í æfingaleik 4. október og fer leikurinn fram í Nimes. Stelpurnar mæta síðan Lettlandi í undankeppni EM 2021 og fer sá leikur Í Liepaja 8. október.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik

Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik
Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgardens IF
Sif Atladóttir | Kristianstads DFF
Guðný Árnadóttir | Valur
Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV
Glódís Perla Viggósdóttir | FC Rosengard
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur
Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns
Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur
Rakel Hönnudóttir | Reading
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals
Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik
Sandra María Jessen | Leverkusen
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik
Elín Metta Jensen | Valur
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF
Fanndís Friðriksdóttir | Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche