fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Solskjær fundaði með Lingard og Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum hefur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United fundað með Jesse Lingard og Marcus Rashford. Hann vill sjá kappana einbeita sér meira að fótbolta.

Solskjær hefur áhyggjur af því að einbeiting þeirra sé meira utan vallar en innan hans.

Lingard og Rashford eru bestu vinir en Lingard er með fatamerki sem hefur náð vinsældum. J-Lingz fatamerkið hefur verið áberandi.

Solskjær er hræddur um að Rashford vilji fara sömu leið og ákvað að ræða við þá félaga, hann vill að einbeiting þeirra sé á afrekunum innan vallar.

Samfélagsmiðlar og frægð leikmanna hafa breytt því hvernig margir knattspyrnumenn hugsa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?