fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Hrós á stjórnina fyrir að reka mig ekki í nóvember

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var hress í kvöld eftir 1-0 sigur á FH í Mjólkurbikarnum.

Víkingar eru bikarmeistarar árið 2019 en þetta er aðeins annar titillinn í sögu félagsins.

,,Við vorum virkilega flottir í dag og sköpuðum færi. Við vorum aggressívir, þéttir og gáfum fá færi á okkur,“ sagði Arnar.

,,Við vissum fyrir leik að FH væri með frábært lið og að við þyrftum að narta í hælana á þeim og ég talaði um að við þyrftum að keyra aðeins yfir þá og mér fannst við gera það.“

,,Það hafa verið svo mikil þroskamerki á liðinu í hálfleik og við héldum okkar striki. Við vorum rólegir og yfirvegaðir.“

,,Við héldum við okkar leikplan og svo komu betri og betri leikmenn til klúbbsins og stóðu vel fyrir sínu. Það er hrós á stjórnina fyrir að reka mig ekki í nóvember því við vorum að tapa ansi mörgum leikjum illa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar