fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Ramos hefur aldrei reynt að meiða neinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:58

Sergio Ramos

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, neitar því að hann reyni stundum að meiða andstæðinga sína.

Ramos er oft ásakaður um að vera of grófur á velli en hann segir að ekkert af því sé viljandi.

,,Ég virði skoðun allra en það er rétt að sumir dæma mig ranglega,“ sagði Ramos.

,,Þegar ég spila gegn erfiðum andstæðingi þá er það besta sem getur gerst og ég hlakka til þess.“

,,Þegar þú spilar gegn góðum framherja þá er einvígið gott en auðvitað viltu ekki meiða neinn, þú ferð í verkefnið með rétt hugarfar.“

,,Þetta er leikur. Þú reynir að vinna og verja sjálfan þig en innst inni sýnirðu þeim virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér