fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Ramos hefur aldrei reynt að meiða neinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:58

Sergio Ramos

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, neitar því að hann reyni stundum að meiða andstæðinga sína.

Ramos er oft ásakaður um að vera of grófur á velli en hann segir að ekkert af því sé viljandi.

,,Ég virði skoðun allra en það er rétt að sumir dæma mig ranglega,“ sagði Ramos.

,,Þegar ég spila gegn erfiðum andstæðingi þá er það besta sem getur gerst og ég hlakka til þess.“

,,Þegar þú spilar gegn góðum framherja þá er einvígið gott en auðvitað viltu ekki meiða neinn, þú ferð í verkefnið með rétt hugarfar.“

,,Þetta er leikur. Þú reynir að vinna og verja sjálfan þig en innst inni sýnirðu þeim virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“