fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Albaníu: Tvær breytingar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Tirana:

Íslenska landsliðið kom til Albaníu í gær, vel fór um íslenska landsliðið í fluginu. Beint flug til Tirana frá Keflavík, með Icelandair.

Íslenska liðið mætir heimamönnum á morgun í undankeppni EM, erfitt verkefni en sigur er það eina sem er í boði. Baráttan á toppi riðilsins er hörð en Tyrkir og Frakkar hafa 12 stig líkt og Ísland.

Íslenska landsliðið vann fínan sigur á Moldóvu á laugardag en verkefnið er snúið á morgun, Albanía er með ágætis lið og er erfitt að sækja þá heim.

Gegn Moldóvu ákvað Erik Hamren að spila 4-4-2 kerfið en við teljum að hann fari í 4-5-1 eða 4-4-1-1 á morgun. Þannig er líklegt að Emil Hallfreðsson komi inn á miðsvæðið og þá teljum við að Rúnar Már Sigurjónsson komi á hægri kantinn.

Það yrði þá á kostnað Jóns Daða Böðvarssonar og Arnórs Ingva ef við lesum rétt í spilin sem Hamren hefur á hendi.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson
Hjörtur Hermansson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason
Rúnar Már Sigurjónsosn
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Kolbeinn Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park