fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Liverpool halaði inn peningum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hagnaðist um 44 milljónir punda á leikmannasölum í sumar en félagið hefur losað sig við leikmenn sem ekki var þörf á.

Liverpool hefur í dag selt Ryan Kent og Bobby Duncan, Kent fer til Rangers á 7 milljónir punda. Duncan fer til Fiorentina á 1,9 milljón punda.

Danny Ings fór til Southampton á 20 milljónir punda og meira af aurum kom í kassa Liverpool.

Liverpool keypti aðeins Sepp van den Berg frá PEC Zwolle á 1,7 milljónir punda. Sá mun líti spila í ár.

Eftir að hafa eytt svakalega árið 2018, þá er Liverpool að safna aurum í bankann fyrir næstu eyðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer