fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn United ósáttir með launalækkun: Ástæðan slakt gengi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska götublaðinu Mirror eru leikmenn Manchester United margir ósáttir með launalækkun sem þeir fá á þessu tímabili.

Flestir leikmenn United lækka um 25 prósent í launum vegna þess að liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina.

Að komast ekki í Meistaradeildina er fjárhagslegt tjón og því eru allir nýir samningar með þessari klásúlu. Þessi klásúla er sögð ástæða þess að David De Gea hafi ekki krotað undir nýjan samning.

Þannig lækka laun Alexis Sanchez um rúm 90 þúsund pund á viku, um 14 milljónir íslenskra króna. Paul Pogba lækkar um 70 þúsund pund á viku og fleira í þeim dúr.

Með þessari klásúlu verður höggið að komast ekki í Meistaradeildina minna fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi