fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Segir að allir myndu taka við Koscielny: ,,Viðræðurnar eru í gangi en hann er ekki okkar leikmaður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paolo Sousa, stjóir Bordeaux í Frakklandi, hefur gefið í skyn að félagið sé að reyna við Laurent Koscielny.

Koscielny vill komast burt frá Arsenal í sumar og neitaði að ferðast með liðinu í æfingaferð á undirbúningstímabilinu.

Sousa vildi ekki gefa of mikið upp en gefur þó í skyn að Koscielny sé leikmaður sem öll lið myndu vilja nota.

,,Ég hef nú þegar sagt að hann sé ekki okkar leikmaður,“ sagði Sousa við blaðamenn.

,,Hann er leikmaður sem öll lið væru til í að hafa vegna reynslunnar og gæðanna.“

,,Við erum að leita að varnarmanni því Julies Kounde er farinn og við leitum að eftirmanni hans.“

,,Viðræðurnar eru í gangi en enn og aftur þá er hann ekki okkar leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“