fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er mögulega á leið í tveggja ára landsliðsbann.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Messi lék með argentínska landsliðinu á Copa America í sumar.

Eftir leik við Brasilíu í undanúrslitum keppninnar þá sagði Messi að dómarar mótsins væru með Brasilíu í liði.

,,Það er enginn vafi, þetta var allt sett upp fyrir Brasilíu. Ég vildi ekki vera hluti af þessum skandal,“ sagði Messi.

,,Við hefðum getað farið lengra en okkur var bannað að komast í úrslitin.“

Argentínska knattspyrnusambandið vonast þó eftir því að Messi geti spilað í undankeppni HM 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær