fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hendrickx sorgmæddur en þurfti að fara: ,,Gat ekki fengið betri kveðjustund“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Hendrickx spilaði í dag sinn síðasta leik fyrir Breiðablik en hann er á leið til Belgíu.

Hendrickx var hluti af liði Breiðabliks í dag sem spilaði við ÍBV og vann 3-1 heimasigur og tryggði toppsætið.

,,Kveðjustundin gæti ekki hafa verið betri. Ég sá byrjun leiksins og vissi um leið að þetta yrði erfitt,“ sagði Hendrickx.

,,Að lokum vinnum við 3-1 og hefðum getað skorað mun fleiri í seinni hálfleik. Ég get ekki hugsað um betri lokaleik.“

,,Ég hef eignast vini hérna og fólk hefur komið vel fram við mig. Þetta eru blendnar tilfinningar, ég er ánægður með nýja áskorun en það er sorglegt að yfirgefa vini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United