fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Scholes fær væna sekt fyrir að brjóta veðmálareglur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Paul Scholes fyrir að brjóta veðmálareglur sambandsins. Hann fær 8 þúsund pund í sekt.

Scholes er eigandi Salford City, og samkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins má hann ekki veðja á knattspyrnuleiki. Atvikin áttu sér stað frá 2015 til ársbyrjun, 2019.

Scholes gerði sig sekan um ítrekuð brot. Enska sambandið grunaði Scholes um að hafa lagt 140 veðmál á fótboltaleiki, sem er bannað í reglum. Reglurnar ná yfir leikmenn, jafnt og eigendur knattspyrnufélaga í landinu.

Scholes átti afar farsælan feril sem leikmaður Manchester United en hann lagði skóna á hilluna árið 2013.

Scholes er í dag sérfræðingur í sjónvarpi en hann tók við þjálfun Oldham í febrúar en sagði upp störfum, 31 degi eftir að hafa tekið starfið að sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður