fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Kolbeinn elskar að spila fyrir Ísland: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður, kom við sögu í dag er Ísland spilaði við Albaníu á Laugardalsvelli.

Kolbeinn fékk frábærar móttökur á vellinum í dag en hann spilaði síðustu 25 mínúturnar í 1-0 sigri.

,,Það er æðislegt að fá svona móttökur. Ég elska að spila fyrir Ísland og eins og ég sagði áðan þá veit ég ekki hvað ég á að segja við þessu. Maður fær bara fiðring,“ sagði Kolbeinn.

,,Mér fannst við eiga góðan leik og að koma inn þegar 25 mínútur voru eftir var fínt. Ég fann mig helvíti góðan. Ég er mjög jákvæður á þetta.“

,,Hamren vildi fá lengri bolta fram og ég átti að halda honum og reyna að draga liðið framar. Það var svona uppleggið og hlaupa eins og tittlingur og berjast.“

,,Ég er kominn miklu lengra en ég var í síðustu leikjum. Það er geggjað að finna það, það gefur mér ákveðið sjálfstraust líka, að koma inn og finna að líkaminn sé góður.“

Nánar er rætt við Kolbein hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool