fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Viðar ætlar ekki að nota sama fagnið aftur: „Það var bara á því augnabliki“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er búið að ganga vel undanfarið, sjálfstraustið er á góðum stað,“ sagði Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaður Hammarby og íslenska landsliðsins. Flestir búast við því að Viðar muni leiða sóknarlínu Íslands gegn Albaníu á laugardag.

Um er að ræða leik í undankeppni EM en á þriðjudag er svo annar heimaleikur gegn Tyrklandi. Viðar hefur gert vel í Svíþjóð, þar er hann á láni frá Rostov, í Rússlandi.

,,Það er búið að vera mjög gott, spila leiki, spila vel, skora eitthvað,“ sagði Viðar en miðað við stöðu annara framherja, býst hann við því að fá stærra hlutverk?

,,Já, já. Ég reikna alltaf með því að spila, það verður að koma í ljós hvað þjálfararnir gera. Ég er klár.“

Viðar skoraði glæsilegt mark í síðasta verkefni landsliðsins, gegn Andorra. Hann fagnaði svo með því að þagga niður í þeim sem höfðu gagnrýnt valið á honum, sérstaklega Kjartan Henry Finnbogason. Fær þjóðin sama fagn ef Viðar skorar á laugardag?

,,Við sleppum því, það er var bara á því augnabliki.“

Viðtalið við Viðar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó