fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sonur Messi vill vera Liverpool: Þetta sagði hann við pabba sinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og félagar hans í Barcelona upplifðu ótrúlega svekkjandi tap á tímabilinu sem var að ljúka.

Barcelona vann frábæran 3-0 sigur á Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fyrri leiknum af tveimur.

Það leit allt út fyrir að Barcelona myndi fara áfram í úrslit en Liverpool vann svo seinni leikinn á magnaðan hátt, 4-0.

Mateo, sonur Messi, er byrjaður að halda með Liverpool eftir að hafa séð seinni leik liðanna.

Messi fékk að heyra þessi orð frá syni sínum er þeir eyddu tíma saman heima.

,,Við vorum að leika okkur saman heima og hann sagði við mig: ‘Ég er Liverpool því þeir unnu þig.

Liverpool er því komið með aðdáanda úr Messi fjölskyldunni. Mateo er fjögurra ára gamall og er yngri sonur Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó