fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tapið gegn Manchester United var ‘stærsti brandari í sögu knattspyrnunnar’

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjör brandari þegar Paris Saint-Germain datt úr leik í Meistaradeild Evrópu fyrr á árinu eftir leik gegn Manchester United.

Þetta segir bakvörðurinn Thomas Meunier en PSG tapaði einvíginu í 16-liða úrslitum á dramatískan hátt.

United tapaði fyrri leiknum 2-0 á heimavelli en gerði sér lítið fyrir og vann frönsku meistarana 3-1 í Frakklandi.

,,Þetta var stærsti brandari í sögu knattspyrnunnar. Ég hefði veðjað einni milljón evra að við myndum ekki tapa,“ sagði Meunier.

,,Meistaradeildin er ennþá stórt vandamál fyrir okkur. Ég vil vera hér áfram og við höfum rætt um að framlengja.“

,,Það er ekkert tilboð á borðinu samt. Ég er tilbúinn að vera hér áfram, það vita það allir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó