fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Fer James Milner til PSG?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2019 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint Germain hefur áhuga á að semja við James Milner, miðjumann Liverpool. Ensk blöð fjalla um málið.

Samningur Milner við Liverpool er senn á enda, hann hefur ekki viljað taka ákvörðun um framtíðina.

Þegar allt stefnd í að uppeldisfélag hans Leeds færi upp í ensku úrvalsdeildina, var talið að Milner færi þangað. Leeds klikkaði hins vegar á ögurstundu og fór ekki upp.

Milner gæti spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool á laugardag gegn Tottenham, í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Milner er 33 ára gamall en PSG er að fá Ander Herrera frítt frá Manchester United og gæti nú sótt Milner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara