fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur reynir að semja við Gary Martin um starfsflok við félagið. Fótbolti.net segir frá.

Gary hefur ekki fengið að æfa með Val frá því að 433.is greindi frá því að félagið vildi losna við hann.

Tíðindin koma talsvert á óvart því ekki eru nema rúmir fjórir mánuðir síðan að Valur setti allt sitt traust á breska framherjann. ,,Ég er búinn að tilkynna honum að hann megi finna sér nýtt félag, Gary er fínn drengur og búinn að standa sig vel. Hann hentar ekki okkar leikstíl,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals í samtali við 433.is.

Þetta er í eina skiptið sem Ólafur hefur tjáð sig um málið, síðan þá hefur hann ekki viljað ræða það.

Gary er með samning við Val til ársloka 2021, það gæti því reynst dýrt fyrir Val að semja um starfslok við hann. Samningurinn er langur og ljóst er að Gary er einn launahæsti leikmaður deildarinnar.

Hannes Þór Halldórsson, ræðir málið við Morgunblaðið. Hefur það truflað liðið?

„Nei, það finnst mér ekki. Auðvitað er þetta rætt eins og ann­ars staðar,“ sagði Hannes við mbl.is.

,,Þetta er þarna en síðan þetta mál kom upp höf­um við unnið einn leik og spilað fín­an leik á móti FH. Þetta hef­ur því ekki haft nein áhrif og ég held að það muni ekki gera það,“ sagði Hann­es.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park