fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari Roskilde, í næst efstu deild í Danmörku sakar leikmenn sína um veðmálasvindl, þjálfarinn nefndi ekki nein nöfn og því liggja allir leikmenn liðsins undir grun.

Í marki Roskilde gegn Lyngby um helgina var Frederik Schram, landsliðsmarkvörður Íslands. Hann var í hópi Íslands sem fór á HM síðasta sumar.

Roskilde hefur mikið verið í fréttum á þessu ári en félagið var að berjast við gjaldþrot.

Roskilde komst yfir gegn Lyngby um helgina en tvö mörk seint í leiknum, kostuðu liðið og þjálfarinn fór að saka leikmenn sína um veðmálasvindl.

Danskir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að leikmenn Roskilde séu að veðja á eigin leiki. Þeir séu þó aldrei að reyna að tapa leikjum, heldur horfi á þetta sama bónus.

Danska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn og vilja þeir skoða veðmálareikninga allra leikmanna, þar á meðal hjá Frederik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United